Rauđhattarnir í Sunnumörk

Copy of IMG_4351Rauđhattarnir klúbbur kvenna sem var stofnađur Hveragerđi til ađ hafa gaman ađ lífinu fylktist inn á handverksmarkađinn í Sunnumörk í gćr. Ţćr voru flottar allar međ rauđa hatta. Rauđhattarnir  bregđa sér á leik  einu sinni til tvisvar í mánuđi setja á sig rauđa hatta og storma út ađ skođa lífiđ. Ţćr hafa ma skođađ Seđlabankann og fariđ á ótrúlegustu stađi. 


Skammdegissólin er flott

Copy of IMG_4298

Á leiđ minni austur fyrir fjall blasti ţessi sýn viđ mér.Mikiđ óskaplega getur skammdegissólin veriđ flott ţegar hún blindar mann ekki. Mér finnst margir vera blindir af auđ og hatri hvađ hjálpar ţađ? ţeir eru alltof margir sem kenna sig viđ jafnrétti, ţeir hafa ekki ţessa sýn frá Lćkjartorgi, Arnarhól eđa styttu Jóns Sigurđssonar.


Náttúran á fróni

Copy of IMG_4147

Og lífiđ heldur áfram ţó skammdegis skugginn leggist yfir, hann hefur alltaf gert ţađ, en nú á hann ađ vera verri.

Fegurđin er náttúran á fróni hún fer ekki, jafn vel ţó hún verđi ofnotuđ, náttúru og eldfjallalandiđ sér fyrir ţví,

Dökkklćddir menn koma og fara. Sólin sest og kemur upp, oftast sónarspil ćvintýra, falleg.  Stundum er fagra náttúran hörđ, hún hefur hingađ til bjargađ flestu. 


Viđ ströndina

                                                         Copy of IMG_4052        

 

 

Ég fór ađ Stokkseyri ađ hitta gamlan vin minn á dögunum

Á heimleiđinni var ströndin böđuđ í síđdegissólinni. Ţađ er alltaf fallegt viđ ströndina 


Jólarós í röđum

Copy of IMG_4059Jólastjarna í röđum í gróđurhúsunum

Köttur á hitaveituröri og rómantískur bústađur inni í miđjum bć. 


Einstćđingar

Copy of IMG_4041ţeir eru margir einstćđingarnir á ţessu hrímkalda hausti sem lúta í lćgra hald. Ţó ađ bjart sé úti núna ţá er öllum kalt inni í sér og enginn veit hvađ kemur eđa fer.Margar  dyr eru ţröngar eđa lokađar. Veturinn byrjar kaldur.

Napur ađ norđan

Copy of IMG_3956

Nú er hann napur ađ norđan  nístingur er úti en sólin hún sér

fyrir birtunni og sýnir glampann svo vel samt frjósa litlir fuglar í hel 

snjórinn hylur öll ber

l


Mosinn og skuggarnir

Copy of IMG_3929Mosinn er magnađur međ margra ára vöxt haustiđ og skuggarnir gera hann fínann en stórbrotin. Litir haustsins eru alltaf máttugir en mildir. Hrafnarnir fljúga yfir svartir og gljá.Tćr hausthiminninn er kuldalega blár.

 


Birta

Copy of Copy of Copy of IMG_3866 Birta gróđurhúsanna er flott

Síđustu berin af reynitrénu

Copy of IMG_3841Síđustu berin af reynitrénu hanga enn laufin eru ađ mestu fokin út í veđur og vind. Smáfuglarnir hamast viđ ađ ná forđa fyrir flugiđ og veturinn

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

bali

Höfundur

bali
bali
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 5941   Copy
  • ...of_img_8302
  • ...of_img_8297
  • Copy of IMG 8070
  • Copy of Copy of IMG 8078

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 121

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband