7.12.2008 | 21:43
Rauđhattarnir í Sunnumörk
Rauđhattarnir klúbbur kvenna sem var stofnađur Hveragerđi til ađ hafa gaman ađ lífinu fylktist inn á handverksmarkađinn í Sunnumörk í gćr. Ţćr voru flottar allar međ rauđa hatta. Rauđhattarnir bregđa sér á leik einu sinni til tvisvar í mánuđi setja á sig rauđa hatta og storma út ađ skođa lífiđ. Ţćr hafa ma skođađ Seđlabankann og fariđ á ótrúlegustu stađi.
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 21:16
Skammdegissólin er flott
Á leiđ minni austur fyrir fjall blasti ţessi sýn viđ mér.Mikiđ óskaplega getur skammdegissólin veriđ flott ţegar hún blindar mann ekki. Mér finnst margir vera blindir af auđ og hatri hvađ hjálpar ţađ? ţeir eru alltof margir sem kenna sig viđ jafnrétti, ţeir hafa ekki ţessa sýn frá Lćkjartorgi, Arnarhól eđa styttu Jóns Sigurđssonar.
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2008 | 14:30
Náttúran á fróni
Og lífiđ heldur áfram ţó skammdegis skugginn leggist yfir, hann hefur alltaf gert ţađ, en nú á hann ađ vera verri.
Fegurđin er náttúran á fróni hún fer ekki, jafn vel ţó hún verđi ofnotuđ, náttúru og eldfjallalandiđ sér fyrir ţví,
Dökkklćddir menn koma og fara. Sólin sest og kemur upp, oftast sónarspil ćvintýra, falleg. Stundum er fagra náttúran hörđ, hún hefur hingađ til bjargađ flestu.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2008 | 21:32
Viđ ströndina
Ég fór ađ Stokkseyri ađ hitta gamlan vin minn á dögunum
Á heimleiđinni var ströndin böđuđ í síđdegissólinni. Ţađ er alltaf fallegt viđ ströndina
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.11.2008 | 21:28
Jólarós í röđum
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.10.2008 | 14:02
Einstćđingar
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
25.10.2008 | 16:18
Napur ađ norđan
Nú er hann napur ađ norđan nístingur er úti en sólin hún sér
fyrir birtunni og sýnir glampann svo vel samt frjósa litlir fuglar í hel
snjórinn hylur öll ber
l
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2008 | 15:10
Mosinn og skuggarnir
Mosinn er magnađur međ margra ára vöxt haustiđ og skuggarnir gera hann fínann en stórbrotin. Litir haustsins eru alltaf máttugir en mildir. Hrafnarnir fljúga yfir svartir og gljá.Tćr hausthiminninn er kuldalega blár.
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.10.2008 | 09:50
Síđustu berin af reynitrénu
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggiđ
bali
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 121
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar