7.7.2009 | 11:26
Vinur við ströndina
Í gær hitti ég gamlan vin minn við ströndina. Þegar hann kom út úr híbýli sínu andaði hanna að sér og sagði að frelsið fælist í angan sjávarloftsins. Við fórum niður á bryggju að venju það var útfall, fuglinn synti á milli skerjanna það stirndi á sjóinn og ilmurinn varð sterkari. Æðurin synti milli þara og hleina með stálpaða unga sína og var á varðbergi vegna vargsins. Eftir góða stund á bryggjunni fórum við á annan stað þar sem við gátum horft á hafið, það heillar okkur báða enda fyrrum sjómenn.
Sá gamli fór glaður á sinn stað
Um bloggið
bali
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 121
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.