6.9.2008 | 12:13
Listamenn
Fyrir stuttu rakst ég á þessa menn á götu í fyrstu hélt ég að þetta væru útigangsmenn allavega tveir þeirra. Sá gráskeggjaði sýndi jafnvægislistir og reykti. Sá í miðið var pakkaður í úlpu og seldi kristilegt blað sem fáir litu á. Þriðji maðurinn kom glaðhlakkalega að og var bara venjulegur.
Jafnvægislistamaðurinn virtist vera verst staddur en skyndilega dró hann upp seðlabúnt og keypti blaðið og ánægjan skein út úr öllum. Hann hélt síðar neðar í götuna hélt uppteknum hætti í list sinni kemur þar að sem verið er að selja ljósrit af fræknum lista mönnum og baráttuhetjum
Auðvita tók hann eftir æfingarnar aftur upp seðlabúnt og fjárfesti í sínum hetjum. Svo hvarf hann inn í mannhafið og hjólamenninguna
Um bloggið
bali
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 121
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja.. væri ekki upplagt að fara að blogga???? ;)
Hilsen fra Odense
Bjarney (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.